stigar og innihurðir
Af hverju ættir að velja okkur?
Rétta valið
Við gefum ráð, mætum á verkstað, sjáum um máltökur og útfærum verkið að beiðni viðskiptavinarins og aðstæðum hverju sinni.
Hágæða vara
Við tryggjum 100% framleiðslueftirlit. Allar vörur eru framleiddar af okkar eigin fyrirtækjum. Við fylgjum vörunni eftir, allt frá efnisvali, til yfirborðsmeðhöndlunar að óskum viðskiptavinarins, að ógleymdu gæðaeftirliti.
Ábyrgð
Í samræmi við útfærslu hvers samnings, sem geta verið breytilegir, sendum við stiga eða hurðir á verkstað og sjáum um uppsetningu og stiga og ísetningu hurða. Boðið er upp á ábyrgð, þjónustu og eftirfylgni.
Einhverjar spurningar? Viltu ganga frá pöntun?